KAWASAKI VN 2000 D1
Raðnúmer 100306
Á staðnum Á staðnum · Reykjanes Skráð á söluskrá 3.5.2021
Síðast uppfært 3.5.2021
Verð kr. 1.290.000


Nýskráning 1 / 2005

Akstur 15 þ.km.
Næsta skoðun 2018

Litur Svartur

Eldsneyti / Vél

Bensín

2 strokkar
2.053 cc.
116 hö.
371 kg.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

2 mannaNánari upplýsingar

Vulcan VN 2000 Limited (500 eintök framleidd af hverjum árgangi) upprunalega keypt í Kaliforníu og flutt til landsins með búslóð. Það var sérsaumaður hnakkur með laxaroði og strútaleðri. Króm aukahlutir að andvirði 400þ+(sissybars, rollbars, flaggstöng, púströr, olíu-cover, osfv). Hleðslukapal fyrir rafgeyminn má finna í vinstri tösku og yfirbreiðsla í þeirri hægri. Hjólið hefur verið að mestu ónotað sl 2 ár og alveg í topp standi GEGGJAÐ HJÓL!